Heyrn Hlíðasmára 11 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is


NAS ráðstefnan

Dagana sem norræn ráðstefna um lífsgæði heyrnarskertra stóð yfir, 4. til 7. júní, lögðu margir norrænir gestir leið sína i Hlíðasmára 11 til að kynna sér aðstöðu Heyrnar.

Hópur frá Danmörku leit hér við og hlýddi á fyrirlestur Björns Búa um sögu lands og þjóðar og Ellisif Katrín kynnti starfssemi Heyrnar og var mikið spurt og spjallað um heyrnarfræði.
Einnig komu við Svíar, Finnar og Norðmenn.


Stuðningsaðilar Heyrnar frá höfuðstöðvum ReSound í Danmörku

Gísli og Alf Johny Rokke gæðaeftirlitsmaður með hlustarstykkjaframleiðslu frá Noregi

Fulltrúar ReSound frá Svíþjóð

Heyrnarfræðingar frá Finnlandi sem eru einnig með ReSound heyrnarþjónustu.