Heyrn Hlíðasmára 11 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

Eðlileg mögnun

Við erum öll sitt með hverju móti

Flest nútíma hátækniheyrnartæki taka ekki með í reikninginn að við skynjum hljóð, hljóðstyrk og hávaða hvert á sinn hátt. Af þessu leiðir að við ákveðnar háværar aðstæðu getur heyrnartækið magnað allt of mikið og hins vegar of lítið í litlum hávaða. Þetta er oftast leyst með mörgum hentiforritum sem ótrúlega margir eiga í erfiðleikum með að nota rétt. Þetta er eitt af því sem skapar óánægju og veldur því að mörgum heyrnartækjum er skilað eða þau lenda ofan í skúffu.

Sjálfvirk mögnun fyrir 7 mismunandi gerðir hljóðumhverfis sem er stillt fyrir hvern og einn

Við þróun Azure hefur verið tekið fullt tillit til að við skynjum hljóð, hljóðstyrk og hávaða hvert á sinn hátt. Þróað hefur verið nýtt kerfi sem nefnt er hljóðumhverfisbestun. Nýja kerfið sníður mögnun að sjö tegundum hljóðumhverfis fyrir hvern og einn án þess að notandinn þurfi að skipta um forrit. Í hljóðumhverfisbestun eru þrjár breytur, umhverfisstillir, umhverfisgreinir og umhverfisnemi.

Þín heyrn sama hvar þú ert

Árangur hljóðumhverfisbestunar er heyrnartæki með frábæra talgreiningu og þægilegheit í hvaða hljóðumhverfi sem er, nákvæma stillingu að heyrnarskerðingu notandans og það fellur að einstaklingsbundnum kröfum hans.

Ef þú hefur áhuga á að fræðast nánar um ReSound AZURE þá er ýtarlega umfjöllun að finna hjá GN ReSound.
Athugaðu að velja má nokkur tungumál en því miður er ekki boðið upp á íslensku enn þá.

Ef þú hefur áhuga á að fræðast nánar um ReSound Pulse þá er ýtarlega umfjöllun að finna hjá GN ReSound á: http://www.resoundazure.dk/index/intro.htm.
Athugaðu að velja má nokkur tungumál en því miður er ekki boðið upp á íslensku enn þá.

HEYRN ehf, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920,
sími: 534 9600, fax: 534 9620, netfang: heyrn@heyrn.is

HEYRN ehf, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920, sími: 534 9600, fax: 534 9620, netfang: heyrn@heyrn.is