Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is


Mikill heiður fyrir Heyrn

Heyrn fékk viðurkenningu frá ReSound fyrir vel og faglega unnin störf og frammúrskarandi viðtökur ReSound heyrnartækja á Íslandi.
Farandbikar ReSound, The ReSound Challenge cup 2008 fór að þessu sinni til Íslands.

Eigendur Heyrnar Ellisif Katrín Björnsdóttir og Gísli Reyr Stefánsson fóru til Barcelona á ráðstefnu þar sem samankomnir voru fulltrúar frá ýmsum löndum sem allir eiga það sameiginlegt að hafa á boðstólnum ReSound heyrnartæki.


Ellisif tekur við verðlaununum úr hendi Carsten Buhl, forstjóra ReSound


Carsten Buhl, Gísli, Ellisif og Finn Kock

Hluti þátttakenda í ráðstefnunni

Hópefli

Fyrirlestur undir berum himni