Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is


Kynning á be by ReSound og opið hús í Hlíðasmára 11, 2. og 3. nóvember 2008

Þriðjudaginn 2. des. hélt Gøran Rødsjø, heyrnarfræðingur, sem vinnur í aðalstöðvum ReSound í Danmörku, mjög fróðlegan fagfyrirlestur um virkni heyrnartækja og hvernig heyrnartækin frá ReSound eru stöðugt að verða öflugri og notendavænni og þá ótrúlega mörgu góðu eiginleika sem nýja tækið be by ReSound hefur.
Einnig kynnti Ellisif Katrín starfsemi Heyrnar.

Miðvikudaginn 3. des. var opið hús. Allan daginn var stöðugur straumur fólks sem sýndi að mikil þörf er fyrir fræðslu um heyrnartæki og nýjustu tækni á því sviði.
Nýja tækið be by ReSound vakti mikla athygli og aðdáun.

Þeim, sem náðu ekki eintali við heyrnarfræðing og hafa einhverjar spurningar, er velkomið að hafa samband í síma 534 9600 eða senda línu á