Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

Eldri heyrnartæki

Vísinda- og tæknimenn ReSound eru stöðugt að þróa og endurbæta heyrnartæki. Frá 2007 eða á þeim tíma, sem Heyrn hefur starfað, hafa komið fram nýjar og endurbættar gerðir af tækjum en eldri gerðir hafa vikið fyrir þeim. Það nýjasta eru tæki með kringnæmri (surround) tækni.

Eldri heyrnartækin eru búin mismunandi þrívíddarhljóðgæðum en ekki kringnæmri tækni nema Live og dot2 en það voru fyrstu tækin sem búin voru þeirri tækni.
Tækin eru ekki lengur til á lager en í sumum tilvikum er mögulegt að panta þau.


LiNX261 - eru fjölhæf snjallheyrnartæki
Af þeim er boðið upp á þrjár gerðir: 9, 7 og 5.LiNX262 - eru öflug snjallheyrnartæki
Af þeim er boðið upp á þrjár gerðir: 9, 7 og 5.


LiNX267 – eru snjalltæki búin t-spólu
Eru í þremur gerðum:
9, 7 og 5.

LiNX277 eru krafttæki með t-spólu.
Þrjár mismunandi gerðir:
9, 7 og 5.
Verso60 - eru minnstu bak við eyra heyrnartækin
Af þeim eru þrjár gerðir:
9, 7 og 5.


Verso61 – eru búin þráðlausri tengingu
Þrjár mismunandi gerðir:
9, 7 og 5.

Verso62 – eru búin þráðlausri tengingu og t-spólu
Þrjár mismunandi gerðir:
9, 7 og 5.

Verso67 – eru búin þráðlausri tengingu og t-spólu
Eru til í fjórum gerðum:
9, 7, 5 og 4.


Verso77/87 eru tvær svipaðar tegundir en 87 er kraftmeiri en 77. Í þeim er þráðlaus tenging og t-spóla.
Þrjár mismunandi gerðir eru af hvorri tegund:
9, 7 og 5.

Verso10 – fellur inn í hlust
Tengjast ekki þráðlaust við önnur tæki.

Verso30/50 – tvær gerðir inni í eyra sem tengjast þráðlaust
Tvær gerðir: 30 og 50.

Live
eru búin kringóma hljóðvinnslu og eru mjög vönduð. Af þeim eru þrjár grunngerðir 9, 7 og 5 fyrir mismunandi flókið hljóðumhverfi.

Essence
eru vönduð heyrnartæki á góðu verði sem henta við góð heyrnarskilyrði.

dot2
er endurbætt uppfærsla af dot. Tækin eru búið kringóma hljóðvinnslu og af þeim eru þrjár grunngerðir, 30, 20 og 10.
AZURE
AZURE
eru mjög fjölhæf tæki sem henta fyrir nær allar gerðir heyrnarskerðingar. Heyrn með þeim er mjög eðlileg.
be 9 by ReSound
be 9
tækin eru engu öðru lík þar sem þau byggja á innfelldri, opinni tækni. Henta fyrir vægt eða meðalheyrnartap.
be 7 by ReSound
be 7
eru gerð eins og be 9 eftir innfelldri, opinni tækni en þau eru ekki eins fjölhæf.
dot by ReSound
dot
eru fíngerð og mjög öflug tæki. Henta fyrir flestar gerðir heyrnartaps en sérstaklega vel fyrir hátíðnitap.
Pulse
Pulse
eru fjölhæf, vönduð heyrnartæki. Þau eru með vindvörn og eru gerð fyrir hleðslurafhlöður.
Ziga
Ziga
eru fjölhæf, öflug tæki sem geta hentað fyrir flestar gerðir heyrnartaps. Vinnsla þeirra er samefld sem stuðlar að sparneytni.
Plus5
Plus5
eru hagkvæm, góð tæki. Henta vel fyrir einfalt hljóðumhverfi og fyrir flestar tegundir heyrnartaps.

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920,
sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is