Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

Í dag 1.9.2009 var Heyrn með opið hús sem heppnaðist mjög vel.

Við þökkum þeim mörgu, sem komu á fyrirlestrana þrjá, kærlega fyrir komuna og einnig fyrir ýmsar spurningar og athugasemdir sem komu fram.

Í fyrirlestrinum fjallaði Ellisif Katrín, heyrnarfræðingur um:
Hvað er til ráða ef einhver nákominn þér á við heyrnarskerðingu að etja?“
Og einnig um það nýjasta í hönnun og tækni heyrnatækja.

Ellisif að flytja þriðja fyrirlesturinn kl.17.

Margir skráðu sig í heyrnarmælingu í móttökunni hjá Ásdísi, skrifstofustjóra.