Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

Í dag 2.2.2010 var Heyrn með opið hús sem heppnaðist mjög vel.

Við þökkum þeim mörgu, sem komu á fyrirlestrana þrjá, kærlega fyrir komuna og einnig fyrir ýmsar spurningar og athugasemdir sem komu fram.

Í fyrirlestrunum fjallaði Ellisif Katrín, heyrnarfræðingur um:
Hvað ræður vali heyrnartækja?
Þarf maður dýrustu og fullkomnustu heyrnartækin eða duga einföld og ódýr?

Frá fyrirlestrinum kl. 14.

Ellisif að flytja þriðja fyrirlesturinn kl.17.