Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

Ráðstefna hjá ReSound í Danmörku, desember 2009

Í byrjun desember fóru Ellisif, heyrnarfræðingur og Gísli, markaðsstjóri og hlustarstykkjasmiður á kynningarráðstefnu í höfuðstöðvar ReSound í Kaupmannahöfn.
Á ráðstefnunni voru fulltrúar frá ReSound heyrnarþjónustum víðs vegar að úr heiminum.
Sérfræðingar ReSound fjölluðu um nýjungar sem eru væntanlegar einnig var heyrnarfræðingum og tæknifólki kennt á nýjustu tækin, (dot í öðru veldi og Live) sem verið er að setja á markað.
Efni ráðstefnunnar var mjög fræðandi, einnig var ánægjulegt og lærdómsrík að kynnast fagfólki hvaðanæva að úr heiminum sem starfar á þessu sviði.

Ellisif nýtur leiðsagnar hjá Paula Duarte frá Brasilíu um forritið sem sníður virkni heyrnartækja að heyrnarskerðingu þess sem notar þau.

Shane E. Dodge heyrnarfræðingur fer yfir heyrnarmælingarklefann með Ellisif og ungverskum þátttakanda í ráðstefnunni.

Ellisif og Henrik Nielsen hönnuður be heyrnartækjanna

Hluti ráðstefnugesta

Jason Ou, Gísli og egypskur þátttakendi.

Ellisif í góðra vina hópi

Jason Ou frá Kína og Ellisif

Fræðslufundur