Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

ReSound Verso


Fullkomið hljóðjafnvægi

Í ReSound Verso er búið að koma fyrir nýjustu tækni sem gerir þér kleift að heyra þær raddir og hljóð sem skipta þig mestu. Svo þú getur á eðlilegan hátt tekið þátt í amstri dagsins.

Eðlileg gagnvirkni –heyrnartækin sem virka fyrirhafnarlaust
Fleiri möguleikar
Þegar öll hljóð heyrast á eðlilegan hátt skynjar þú umhverfið betur. Þú nemur hæð hljóðs, í hvaða fjarlægð það er og hvaðan það berst. Svo þú getur brugðist á eðlilegan hátt við því sem þú vilt heyra.


Aukin einbeiting
Þegar þú hefur meiri yfirsýn ert þú hæfari til að greina raddir og önnur hljóð sem þú villt heyra. Jafnvel við erfiðar aðstæður eins og að vera í samræðum á þéttsetnum veitingastað.Aukið frelsi
Þegar þú ert á þönum frá einum stað til annars þá aðlagast heyrnartækin sjálfvirkt að aðstæðum þannig að þú heyrir bæði og skilur það sem fram fer á hverjum stað. Þannig að heyrnin er bæði auðveld og notaleg óháð því hvar þú ert.


Aukin ánægja og þægindi
Jafnvel við erfiðustu hlustunarskilyrði finnur þú að ReSound Verso varðveita blæbrigði hljóðsins og heyrnin er notaleg. Það er vegna þess að í tækjunum er einstök hljóðvinnsla sem sér um að lágar raddir, háir tónar í músík og jafnvel fuglasöngur hljóma eðlilega á ný.

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920,
sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is