Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

Nánar um heyrnartæki

Þegar byrjað er að nota heyrnartæki er mikilvægt að hafa í huga að þau geta ekki endurskapað að fullu hina töpuðu heyrn.

En það er enginn vafi á því að nútíma heyrnartæki geta bætt lífsgæði heyrnarskerts fólks umtalsvert.

Markmið ReSound er að þróa tækin og framleiða gæðavöru sem bæti lífsgæði þeirra sem eru heyrnarskertir. Þess vegna er í boði fjölbreytt úrval þróaðra heyrnartækja af ýmsum stærðum og gerðum.

Tölvubúnaður

Það sem skiptir einna mestu máli í heyrnartækjum eru tölvurnar í þeim.
Þekkt er að tölvur, sem líta svipað út, geta verið mjög mismunandi bæði hvað varðar vélbúnað og hugbúnað. Það sama gildir um heyrnartæki.
Mikill munur er á tölvum heyrnartækja og forrit þeirra eru einnig mjög mismunandi vönduð.
Af um 3000 starfsmönnum ReSound eru margir heyrnar-, verk-, eðlis-, stærð- og tölvunarfræðingar sem vinna við þróun tölva og forrita fyrir heyrnartæki.

Öll heyrnartækin, sem eru í boði hjá Heyrn, eru með öflugum tölvubúnaði.
Sjá t.d.>>

Dot heyrnartækið er aðeins 1,4 grömm

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920,
sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is