Umsögn

Heyrn er heyrnarþjónusta sem býður bestu og fullkomnustu heyrnartækin sem ReSound framleiðir. Ný og háþróuð mælitæki eru notuð til að greina heyrnarskerðingu. Ellisif, heyrnarfræði, Heyrn, Heyrnartæki, heyrnarstöð, heyrnarmæling, heyrnarpróf, Heyrnar- og talmeinastöð, Heyrnarstöðin, Heyrnartækni, heyrnarleysi, heyrnartap, heyrnarskerðing, heyrnardaufur, heyrnardeyfa, suð, eyrnasuð, GN ReSound, heyrnarmælingar, heirnarmæling, heyrnargreining, heyrnatæki, eyrnatæki, heirnatæki, eirnatæki, Heirn, Ellisiv, Elli sif, heirnartæki,

Heyrn Hlíðasmára 19 Kópavogi, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is


Reynsla, Þórdísar Sigurþórsdóttur, af Linx7 heyrnartækjum

Sæl Ellisif
Ég er frá Selfossi og þú baðst mig að skrifa þér og segja þér frá minni reynslusögu um heyrnartækin mín, ég er nú fyrst að muna eftir því núna.
Fyrsta sinn þegar ég fór með tækin út á meðal fólks var þegar ég fór í Bókasafnið hér í bæ og uppgötvaði það að skólasystir mín væri í vinnu þar og ég gjörsamlega vissi ekki hvernig ég ætti að vera vegna þess að ég hélt að hún myndi taka eftir þeim og þá væri ég búin að með lífið komin með tæki aðeins 56 ára gömul þvílík kerling.
Einhverjar hugsanir voru að trufla mig í fyrstu en ég er svo ánægð með mitt hlutskifti að ég man þær ekki lengur, ég skal segja þér frá þeim síðar.
Þetta er alveg snilld. Vinnufélagar mínir finna strax hvort að ég sé með tækin á mér eða ekki, ég er miklu rólegri og hamingjusamari með heyrnartækin. En það er engin sem sér þau á eyrunum á mér, þau sjást ekki. Ég er miklu öruggari í margmenni.
Þórdís Sigurþórsdóttir

Aðrar umsagnir

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920,
sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is

HEYRN ehf, Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur, kt: 590307-0920, sími: 534 9600, netfang: heyrn@heyrn.is