Vísbendingar um heyrnarskerðingu
Margir taka ekki eftir því að heyrnin skerðist og þeir eiga einnig erfitt með að viðurkenna það m.a. vegna þess að það gerist smámsaman. Oft uppgötvar fólk heyrnarskerðingu vegna ábendinga frá öðrum. Eftirfarandi spurningar geta hjálpað þér við að taka ákvörðun um hvort ástæða sé til að fara í heyrnargreiningu. Hváirðu oft? Finnst öðrum að þú …