Heyrn fagnar 16 árum í júní
25/05/2023Heyrn Afmæli
05/06/2024Valdefling heyrnartækjanotenda
DEAFMETAL umbreytir heyrnartækjunum þínum í skartgripi. Hjálpar einnig við að halda þeim öruggum á eyrunum svo þau detti ekki af og týnist.
Nýsköpunin var framkvæmd af finnskum tískuhönnuði sem framleiddi fyrsta Deafmetal skartið fyrir sín eigin heyrnartæki. Nú vill hún miðla sinni reynslu áfram til annarra heyrnartækjanotenda við að persónugera heyrnartækin þín að þínum líffstíl svo þú getur liðið eins og þér með Deafmetal!
Þrjár leiðir til að nota Deafmetal
Það eru 3 leiðir til að nota Deafmetal skartgripunum okkar! Til að nota Deafmetal þarf að nota sílikonhulstur - það festir heyrnartækið við skartið með örlitlu gati á endanum sem keðjan eða hringurinn læsist í og svo hengir maður eyrnarlokkin í eyrað. Með þessu er hægt að koma í veg fyrir að heyrnartækin falli af eyrunum eða nýtt sem skraut. Eyrnalokkarnir eru líka fullkomnir fyrir líkamlega virka einstaklinga eða íþróttaáhugamenn.