Fræðsla
Markmiðið með starfsemi Heyrnar er að sem flestir Íslendingar heyri vel. Til að vinna að þessu markmiði er boðið upp á vandaða heyrnarþjónustu, heyrnartæki af vönduðustu gerð, heyrnarsíur til að vernda heyrnina og fræðslu um heyrnarvernd og heyrnartæki og þá sérstaklega til að draga úr fordómum gagnvart heyrnartækjum.
Vísbendingar um heyrnarskerðingu
Margir taka ekki eftir því að heyrnin skerðist og þeir...
Sjá nánarTegundir heyrnarskerðingar
Þannig starfar eyrað Eyrað tekur við og yfirfærir hljóðbylgjur í...
Sjá nánarHeyrnarskimun á netinu
Með prófinu geturðu kannað skilning þinn á talmáli við mismunandi...
Sjá nánarHvers má vænta?
Þegar byrjað er að nota heyrnartæki hefst endurhæfing þar sem...
Sjá nánarTalskilningur
Heyrnarmörk eru skilin á milli þeirra hljóða sem við heyrum...
Sjá nánarEitt eða tvö heyrnartæki
Það eru margar gildar ástæður fyrir því að nota tvö...
Sjá nánarHeyrnartæki
Hvað er heyrnartæki? Uppistaðan í heyrnartæki er lítill hljóðmagnari með...
Sjá nánarAð heyra vel á ný
Með heyrnartækjum má bæta úr algengustu gerðum heyrnarskerðingar. Heyrnartækin geta...
Sjá nánarUm Heyrnarskerðingu
Er einhver ástæða til að sætta sig við að heyra...
Sjá nánarMerki um heyrnartap
Hver eru einkenni heyrnarskerðingar? Fólk tapar í flestum tilvikum heyrninni...
Sjá nánarblaðgreinar og viðtöl
Heldur heilanum líka í formi. Fréttablaðið 22. 8. 2020
Verndaðu heyrnina á meðan þú hefur hana. Fréttablaðið 25. 4. 2018
Heilarýrnun og heyrnarskerðing. Morgunblaðið, 13. 1. 2018
Hvers vegna skerðist heyrnin? doktor.is, nóvember 2017
Snjöll heyrn er framtíðin. Fréttablaðið 27. 9. 2017
Taktu þátt í lífinu. Fréttablaðið 31. 5. 2016
Hávaði skemmir heyrn. Fréttablaðið 29. 4. 2015
Helstu kostir heyrnartækja. Morgunblaðið, 1. 2. 2015
Er heyrnin örugglega í lagi? Morgunblaðið, 2. 1. 2015
Hræðsla við heyrnartæki. Lifðu núna, 14. 11. 2014
Hvernig heyrir þú? Fréttatíminn, 13. 11. 2014
Heyra ekki allir vel í mér? Morgunblaðið, 15. 11. 2013
Markmiðið að allir heyri vel. Fréttablaðið, 24. 6. 2013
Hávaði er varasamur. Fréttablaðið, 24. 4. 2013
Heyrn fimm ára. Kópavogsblaðið, 6. 9. 2012
Hávaði er heilbrigðisvandi. Morgunblaðið, 21. 7. 2012
Ég ætla að bíða með að heyra þar til ég verð eldri. Morgunblaðið, 25. 5. 2012
Tvöföld tímamót. Fréttablaðið, 22. 5. 2012
Viltu heyra? Nýjungar í heyrnartækjum. Fréttatíminn, 26. 8. 2011
Ha! Þarf ég að huga að heyrninni? Heilsan, 11. 7. 2011
Er heyrnarskerðing grín? Fréttatíminn, 20. 5. 2011
Hugaðu að heyrninni jafnt sem sjóninni. Fréttablaðið, 29. 12. 2010
Einn algengasti atvinnusjúkdómurinn. Fréttatíminn, 4. 12. 2010
Heyrnarskerðing hefur margvíslegar afleiðingar. Morgunblaðið 3. 11. 2010
Meiri hávaði í tunnumótmælum en í þotuhreyfli. Pressan 25. 10. 2010
Verndaðu heyrnina. DansiDans.com, 18. 11. 2009
Hönnun á heyrnartækjum fleygir fram. Morgunblaðið 28. 8. 2009
Minni og þægilegri tæki. Fréttablaðið 13. 1. 2009
Heyrn er mikilvæg í tungumálanámi. Morgunblaðið 9. 9. 2008
Fordómar og staðreyndir um heyrnarskerðingu. Morgunblaðið, 31. 5. 2008
Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja? Morgunblaðið, 18. 4. 2008
Fréttir af hávaða. Fréttabréf félags íslenskra atvinnuflugmanna,apríl 2008
Heyrnarskemmdir það sem eftir er ævinnar. Fréttablaðið, 27. 12. 2007
Hugsaðu um heyrnina á meðan þú hefur hana. Morgunblaðið, 19. 12. 2007
Að hætta í vinnunni vegna heyrnarskerðingar. Morgunblaðið, 8. 9. 2007
Hægt að upplifa heyrnarskerðingu í hermi. Blaðið, 14. 8. 2007
Að hlusta með eyrum heyrnaskertra. Fréttablaðið, 10. 8. 2007
Ný heyrnarþjónusta í Kópavogi. Kópavogsblaðið í júlí 2007
Ný heyrnarþjónusta. Morgunblaðið, 21. 6. 2007
Ellisif á Bylgjunni um heyrnartæki og heyrnarskerðingu. Bylgjan 30. 8. 2013
Ellisif um ný heyrnartæki og heyrnarvernd. Útvarp Saga 25. 1. 2013
Ellisif í Samfélaginu í nærmynd. RÚV 5. 10. 2011Viðtal við Ellisif á Útvarpi Sögu um það nýjasta í heyrnartækjum. Útvarp Saga 12. 5. 2010
Viðtal við Ellisif. Útvarp Saga 12. 1. 2009
Viðtal við Ellisif um ýmsar hliðar heyrnarskerðingar, heyrnarþjónustu og hversu mikilvæg heyrnartæki eru fyrir þann sem er heyrnarskertur. Útvarp Saga, 8. 10. 2007, Markús Þórhallsson
staðsetning
- Hlíðarsmári 19, 200 Kópavogi
Afgreiðslutími
- Opið virka daga frá 9 - 16:30
- Ef með þarf er opið lengur suma þriðjudaga.