Heyrnarþjónusta fyrir alla
03/03/2023Deafmetal
30/01/2024"Markmiðið með fyrirtækinu eru að flestir landsmenn heyri vel"
Á síðustu 16 árum hefur verið mikil framþróun í tækin og hönnun heyrnartækja. Snjallheyrnartæki þykja sjálfsögð í dag. Fjarþjónusta gefur frelsi að hafa samskipti við heyrnarfræðing og fá fínstillingar án þess að mæta á staðinn. Mikið örggi er í að geta staðsett tækin með símanum og þannig komið í veg fyrir að þau glatist. *Hægt er að svara í símann með því að ýta á takkan á tækinu og nota heyrnartæki sem handfrjálsan búnað. *ReSound OMNIA handfrjálsi búnaður er samhæfður með iPhone 11 eða nýrri.
Þriðji hljóðnemi heyrnartækjanna nemur hljóðið sem ytra eyrað fangar, staðsetur á eðlilegan hátt hvaðan hljóðið berst og gefur betri greiningu á tali í klið. Litirnir á tækjunum breytast með tískunni. Það er val um hlaðanleg eða skiptanlegar rafhlöður. Í appinu er hægt að sjá hvort að tækin séu rétt sett í eyrun því að það getur skipt sköpum um hvort að tækin geri það gagn sem þeim er ætlað.
Ellisif K. Björnsdóttir
löggildur heyrnarfræðingur og stofnandi Heyrnar
|
Urður Björg Gísladóttir
löggildur heyrnarfræðingur
|