
Grímu-Framlenging
29/10/2022
Vibio Vekjaraklukka
29/10/2022Vekjaraklukka Frá Bellman & Symfon
19.800 kr.
Vekjaraklukkan frá Bellman & Symfon vekur með ljósi, hljóði eða titringi svo að maður sofi ekki yfir sig.
Helstu kostir klukkunnar
- Hávær vekjaraklukka sem hækkar hljóðið smám saman í allt að 100 dB.
- Blikkljós frá fjórum skærum LED-perum.
- Öflugur hristari sem settur er undir koddann eða dýnuna.
- Náttlampi með bláu ljósi sem vísar veginn að rúminu.
- Gengur fyrir rafhlöðu ef rafmagnið fer.
- Einföld í notkun.
- Hægt er að tengja við öryggistæki, s.s. reykskynjara (athugið að svo hægt séi að tengja vekjaraklukkuna við öryggistækin þurfa tækin að vera frá Bellman. Ef þú hefur áhuga á að kaupa reykskynjarann, dyrabjölluna eða önnur öryggistæki frá Bellman hafðu samband við okkur í síma 534-9600, opið alla virka daga frá 9-16:30).
Categories: Aukabúnaður, Vekjaraklukkur