ReSound LiNX Quattro
Heyrnartækin eru af ýmsum stærðum og gerðum. Minnstu tækin eru svo fíngerð að þau hverfa á bak við eyrun og eru tengd með opinni tengingu við hlustir, önnur eru hefðbundin með hlustarstykki.
Heyrnarfræðingar og aðrir vísindamenn hjá ReSound hafa kappkostað að heyrnartækin gefi eðlilega heyrn.
Tengist við snjallsímann
Njóttu heyrnartækjanna enn betur með því að nota ReSound Smart 3D appið.
Með ReSound Smart 3D appinu getur þú stillt heyrnartækin eftir þínum þörfum fyrir mismunandi umhverfi og aðstæður. Allt sem þú þarft, til að hefjast handa, er að smella á hraðtakkann á aðalskjánum.
Sértu að nota snjalltæki þá opnast aðgangur að appinu með því að smella merkið hér að neðan.
Resound Quattro Kynningabæklingur
Smelltu á hnappinn til að hlaða niður bæklingnum.