![](https://heyrn.is/wp-content/uploads/Rakabox-og-rakahylki-pakki-150x150.png)
Heyrn – Rakabox + rakahylki (4 stk.)
07/02/2023![](https://heyrn.is/wp-content/uploads/Rakabox-stakt-150x150.png)
Heyrn – Rakabox stakt
07/02/2023Leiðbeiningar með rakaboxi og rakahylki
- Tekur rakahylkið úr ytri umbúðum (ath. ekki á að opna hylkið sjálft) og setur það ofan í rakaboxið.
- Setur heyrnartækin ofan í boxið (ath. ef rafhlöður eru í heyrnartækinu þá á að taka þær úr og hafa rafhlöðuhólfið opið).
- Lokar rakaboxinu og geymir heyrnartækin í því yfir nótt eða þegar ekki er verið að nota heyrnartækin.
Hvert rakahylki er virkt í nokkrar vikur eða þar til það er orðið hvítt, þá er sett nýtt rakahylki í boxið. Ending hylkisins fer eftir magni af raka sem það dregur í sig.
Mælt er að geyma heyrnartækin í rakaboxi með rakahylki á næturnar og þegar ekki er verið að nota þau.