Fjölhljóðnemi ReSound
29/10/2022Síur
06/02/2023Ef þú ert ekki viss hvaða gerð/stærð á keilum þú ert með getur þú hringt í okkur á opnunartíma í síma 534-9600 og við flettum því upp. Einnig ætti það að standa á reikningum sem þú fékkst með heyrnatækjunum.
Stærð og gerð keila fer eftir þér og þinni heyrn. Veldu stærðina sem þér finnst þægilegust.
Keilurnar koma 10 í pakka og kostar pakkinn 1.000 kr
Tegund | Afl keilur, Lokaðar keilur, Opnar keilur, Túlípana keilur |
---|---|
Stærð | 10 mm (stór), 5 mm (lítil), 7 mm (miðlungs) |