Mino Hljóðmagnarinn Frá Bellman & Symfon
29/10/2022Maxi Pro Hljóðmagnarinn Frá Bellman & Symfon
63.000 kr.
Maxi Pro býr yfir svipuðum kostum og Mino hann hækkar og skerpir orðin sem berast þér til eyrna svo þú heyrir þau vel þó mikill kliður sé.
Maxi Pro er fullkominn hlustunarlausn sem tengist snjallsíma, spjaldtölvu og sjónvarpi svo þú getur horft á þitt uppáhaldsefni og spjallað við vini þína án þess að þurfa að fara úr sófanum.
Category: Bellman
Að heyra í sjónvarpi
Hlustaðu á þann hljóðstyrk sem þú vilt.
Með Maxi Pro geturðu horft á sjónvarpið og haft hljóðstyrkinn sem hentar þér en um leið hlíft eyrum fjölskyldunnar. Tengdu einfaldlega Maxi Pro streyminn við sjónvarpið, slappaðu af og njóttu eftirlætis kvikmyndar með Hi – Fi stereóhljóði beint í eyrun.
Hlustaðu á þann hljóðstyrk sem þú vilt.
Með Maxi Pro geturðu horft á sjónvarpið og haft hljóðstyrkinn sem hentar þér en um leið hlíft eyrum fjölskyldunnar. Tengdu einfaldlega Maxi Pro streyminn við sjónvarpið, slappaðu af og njóttu eftirlætis kvikmyndar með Hi – Fi stereóhljóði beint í eyrun.
Að magna tal
Að heyra talmál hátt og skýrt.
Maxi Pro hjálpar þér að fylgjast með samræðum við matarborðið. Settu tækið bara fyrir framan þann sem þú ert að tala við og þá mun tal hans heyrast hátt og skýrt.
Maxi Pro hljóðmagnari, streymir, heyrnartól, hleðslurafhlöður og hleðslutæki.