Keilur
06/02/2023TT slöngur
06/02/2023Fjórar tegundir af síum fyrir mismunandi gerðir heyrnartækja.
Ef þú ert ekki viss hvaða gerð af síum þú ert með getur þú hringt í okkur á opnunartíma í síma 534-9600 og við flettum því upp. Einnig ætti það að standa á reikningum sem þú fékkst með heyrnatækjunum.
Fyrir hátalarasíur: Hreinsun heyrnatækja með hátalara inn í eyra
Fyrir micro-síur á hátalara: Í þessu myndbandi er sýnt hvernig á að skipta um bæði hátalarasíur og micro hátalarasíu á heyrnartæki með hátalara inni í eyra: Hreinsun heyrnatækja með hátalara inn í eyra
Tegund | Hátalarasíur, Hátalarasíur 8 rauðar / 8 bláar, Hljóðnemasíur fyrir afltæki (ONE 77), Micro-sía á hátalara |
---|