Síur
06/02/2023Slanga fyrir hlustarstykki
06/02/2023Tvær gerðir af TT slöngum. TTb fyrir eldri gerðir og TTc fyrir nýrri gerðir heyrnartækja.
TTb = B fyrir rafhlöðutæki
TTc = C fyrir hlaðanlegtæki
TT er skammstöfun fyrir Thin Tube eða granna hljóðslöngu. Hátalarinn er innbyggður í heyrnartækið og hljóðið fer inn í hlustina með hljóðslöngunni.
Mikilvægt er að hreinsa TTb og TTc slöngurnar með bursta og klút eða skipta um þær ekki sjaldnar en á þriggja mánaða fresti til að viðhalda hljóðgæðum heyrnartækjanna.
TTb : Fyrir eldri gerð með rafhlöðum, skrúfast á tækið.
Hérna getur þú séð myndband um hvernig á að hreinsa og skipta um TTb slöngur á heyrnartæki: Hvernig á að skipta um TTb slöngu
TTc (c fyrir hlaðanleg): Fyrir nýrri tegundir tækja, hlaðanleg tæki, þessar slöngur eru ekki með skrúfgangi og togar maður slönguna af og getur smellt nýrri á.
Hérna getur þú séð myndband um hvernig á að hreinsa og skipta um TTc slöngur á heyrnartæki: Leiðbeiningar um hvernig á að skipta um TTc slöngu
Stærðirnar af slöngunum eru frá 0 – 4 fer stærðin eftir lengd og lögun eyrans. Ef þér finnst stærðin sem þú ert með núna of stutt eða of löng getur þú prófað stærðina fyrir ofan eða fyrir neðan. Stærð 0 er stysta slangan og eru mjög fáir með þessa stærð. Algengasta stærðin er 2 og er hún meðallöng.
Hérna getur þú séð myndband um hvernig á að hreinsa og skipta um TTc slöngur á heyrnartæki: Leiðbeiningar um hvernig á að skipta um TTc slöngu
Hérna getur þú séð myndband um hvernig á að hreinsa og skipta um TTb slöngur á heyrnartæki: Hvernig á að skipta um TTb slöngu
Tegund | TTb slöngur, TTc slöngur |
---|---|
Stærð | TT 0L, TT 0R, TT 1L, TT 1R, TT 2L, TT 2R, TT 3L, TT 3R |
Related products
-
Cedis burstar 10 stk.
1.000 kr.Velja This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page