ReSound ONE heyrnartækin eru með glænýju M&RIE tækninni sem tryggja að þú heyrir á þann hátt sem náttúran ætlaði. Heyrnin þín er álíka sérstök og fingraförin þín, með einstakri lögun eyrnanna heyrir þú á þinn sérstaka hátt. Þess vegna höfum við þróað
ReSound ONE, sem er glænýtt byltingarkennt heyrnartæki.