Heyrnartæki

Heyrnartækin eru af ýmsum stærðum og gerðum. Minnstu tækin eru svo fíngerð að þau hverfa á bak við eyrun og eru tengd með opinni tengingu við hlustir, önnur eru hefðbundin með hlustarstykkjum og svo eru mismunandi gerðir af inn í eyra tækjum sem smíðuð eru eftir afsteypu úr hlust.
Heyrnarfræðingar og aðrir vísindamenn hjá ReSound hafa kappkostað að heyrnartækin gefi eðlilega heyrn.

ReSound ONE

ReSound ONE heyrnartækin eru með glænýju M&RIE tækninni sem tryggja að þú heyrir á þann hátt sem náttúran ætlaði. Heyrnin þín er álíka sérstök og fingraförin þín, með einstakri lögun eyrnanna heyrir þú á þinn sérstaka hátt. Þess vegna höfum við þróað

ReSound ONE, sem er glænýtt byltingarkennt heyrnartæki.

ReSound LiNX Quattro

Heyrnartækin eru af ýmsum stærðum og gerðum. Minnstu tækin eru svo fíngerð að þau hverfa á bak við eyrun og eru tengd með opinni tengingu við hlustir, önnur eru hefðbundin með hlustarstykkjum og svo eru mismunandi gerðir af inn í eyra tækjum sem smíðuð eru eftir afsteypu úr hlust.

Heyrnarfræðingar og aðrir vísindamenn hjá ReSound hafa kappkostað að heyrnartækin gefi eðlilega heyrn.

ReSound Enya

ReSound EnyaTM hafa góðan hljóm, auðvelda talskilning og hönnun þeirra er snotur og sterk. Þau vinna þráðlaust sem þýðir að þú getur streymt því sem þú vilt hlusta á beint í heyrnartækin með 2,4 GHz þráðlausri tengingu. Og þú getur stjórnað þeim með Resound appinu.

staðsetning

Afgreiðslutími

%d bloggers like this: