ReSound OMNIA

Nú getur þú heyrt betur í klið


Tækniþríleikurinn okkar:

  • Útvíkkum og kortleggjum hljóðumhverfið, 360° í allar áttir.
  • Hraðari hljóðvinnsla og stjórn og þar með sneggra viðbragð við að velja stillingu.
  • Þrenging hljóðgeislans eykur nákvæmni til að ná sem bestum talskilningi næst í hverskonar hljóðumhverfi.


Persónuleg þjónusta

Hjá Heyrn er í boði fagleg heyrnargreining, ráðgjöf við val á heyrnartækjum, heyrnarvernd og heyrnartæki sem eru lánuð til reynslu.

Við erum með löggilda heyrnarfræðinga sem veita persónulega þjónustu og aðstoða við val á heyrnartækjum eða heyrnarsíum. Fyrsta skrefið er
að bóka tíma í heyrnargreiningu í síma 534-9600, senda okkur tölvupóst á heyrn@heyrn.is eða bóka með appinu Noona.

Vefverslun Heyrnar er opin allan sólarhringinn, þar getur þú fundið alla helstu varahluti og aukahluti fyrir heyrnartækin þín.


ReSound Custom

Opnaðu hugann og pófaðu nýja tegund tækja


Ný tegund sérsmíðaðra tækja sem sameina heyrnartæki og heyrnartól. Streymdu símtölum, tónlisti eða hverju sem þú vilt beint í heyrnartækin, hvar og hvenær sem er. Bókaðu tíma hjá löggiltum heyrnarfræðingi!


 

Heyrnartækin okkar


Við erum með þrjár gerðir af heyrnartækjum frá ReSound. Kynntu þér mismunandi eiginleika tækjana og berðu saman við þínar þarfir.

 

Hvað við gerum í Heyrn

 

Vantar þig heyrnartæki?