Ný tegund heyrnatækja
LÖGGILDUR HEYRNARFRÆÐINGUR
Ný tegund heyrnatækja
NÝ TEGUND HEYRNATÆKJA. ReSound ONE
Ný tegund heyrnatækja
FAGLEG HEYRNARÞJÓNUSTA
previous arrow
next arrow
Slider

Í þjónustunni felst greining, ábendingar um ráð við heyrnarskerðingu og að prufa heyrnartæki ef ekki þarf að sérsmíða þau.
Ef viðkomandi þarf ekki heyrnartæki þá gefur heyrnarfræðingur ráðleggingar varðandi vernd heyrnarinnar.

Heyrn bíður upp á heyrnargreiningu og ef sá sem er greindur heyrnarskertur hefur hug á að fá heyrnartæki þá eru þau valin út frá niðurstöðu heyrnargreiningarinnar, því hljóðumhverfi sem hann hrærist í og smekk hans.

Hlífðu heyrninni meðan þú hefur hana!
Óþægilegur hávaði í flug-, bíl- eða lestarferð, hrotur í rekkjunaut, sónn í eyrunum eftir rokkhljómleika eða höfuðverkur eftir að hafa notað hjólsög. Flestir kannast við eitthvað af þessu, en hvað er til ráða?

fyrirspurnir

staðsetning

Afgreiðslutími