ReSound OMNIA
Nú getur þú heyrt betur í klið!
Tækniþríleikurinn okkar:
- Útvíkkum og kortleggjum hljóðumhverfið, 360° í allar áttir.
- Hraðari hljóðvinnsla og stjórn og þar með sneggra viðbragð við að velja stillingu.
- Þrenging hljóðgeislans eykur nákvæmni til að ná sem bestum talskilningi næst í hverskonar hljóðumhverfi.

Persónuleg þjónusta
Heyrnarþjónustan Heyrn býður uppá faglega heyrnargreiningu, heyrnartækja ráðgjöf og heyrnartæki til reynslu.
Við erum með löggiltan heyrnarfræðing sem veitir persónulega þónustu og aðstoðar við val á heyrnartækjum. Fyrsta skerfið er að bóka tíma í heyrnargreiningu, hægt er að bóka tíma í síma 534-9600 eða senda okkur töluvpóst á heyrn@heyrn.is
Vefverslun Heyrnar er opin allan sólahringin, þar getur þú fundið alla helstu varahluti og aukahluti fyrir heyrnartækin þín.
Heyrnartækin okkar
Við erum með nokkrar gerðir af heyrnartækjum frá ReSound. Kynntu þér mismunandi eiginleika tækjana og berðu saman við þínar þarfir.
ReSound ONE
Afltæki - Eru fyrir verulega upp í alvarlega heyrnarskerðingu. Enginn ætti að upplifa sig takmarkaðann af heyraskerðingu. Einstök vinnuvistfræðileg hönnun.
Lestu meira
ReSound OMNIA
Nú getur þú heyrt betur í klið! Með ReSound OMNIA heyrir notandinn betur í hávaða sem má þakka næstum ótrúlegri 150% endurbót á talskilningi*
Lestu meira
ReSound KEY
Njóttu framúrskarandi talskilnings svo þú getir einbeitt þér að þeim hljóðum sem þú vilt heyra þó að hávaði sé í umhverfinu.Nær sambandi við tónmöskva.
Lestu meira