Vísbendingar um heyrnarskerðingu
Margir taka ekki eftir því að heyrnin skerðist og þeir...
Sjá nánarTegundir heyrnarskerðingar
Þannig starfar eyrað Eyrað tekur við og yfirfærir hljóðbylgjur í...
Sjá nánarHeyrnarskimun á netinu
Með prófinu geturðu kannað skilning þinn á talmáli við mismunandi...
Sjá nánarHvers má vænta?
Þegar byrjað er að nota heyrnartæki hefst endurhæfing þar sem...
Sjá nánar
Í þjónustunni felst greining, ábendingar um ráð við heyrnarskerðingu og að prufa heyrnartæki ef ekki þarf að sérsmíða þau.
Ef viðkomandi þarf ekki heyrnartæki þá gefur heyrnarfræðingur ráðleggingar varðandi vernd heyrnarinnar.

Heyrn bíður upp á heyrnargreiningu og ef sá sem er greindur heyrnarskertur hefur hug á að fá heyrnartæki þá eru þau valin út frá niðurstöðu heyrnargreiningarinnar, því hljóðumhverfi sem hann hrærist í og smekk hans.

Hlífðu heyrninni meðan þú hefur hana!
Óþægilegur hávaði í flug-, bíl- eða lestarferð, hrotur í rekkjunaut, sónn í eyrunum eftir rokkhljómleika eða höfuðverkur eftir að hafa notað hjólsög. Flestir kannast við eitthvað af þessu, en hvað er til ráða?
fyrirspurnir
staðsetning
- Hlíðarsmári 19, 200 Kópavogi
Afgreiðslutími
- Opið virka daga frá 9 - 16:30
- Ef með þarf er opið lengur suma þriðjudaga.