ReSound Nexia

Minnstu hlaðanlegu heyrnartækin


Gerð fyrir Auracast ™
Með hæstu einkunn fyrir að heyra tal í klið
Fáanleg í öllum stærðum


Persónuleg þjónusta

Hjá Heyrn er í boði fagleg heyrnargreining, ráðgjöf við val á heyrnartækjum, heyrnarvernd og heyrnartæki sem eru lánuð til reynslu.

Við erum með löggilda heyrnarfræðinga sem veita persónulega þjónustu og aðstoða við val á heyrnartækjum eða heyrnarsíum. Fyrsta skrefið er
að bóka tíma í heyrnargreiningu í síma 534-9600, senda okkur tölvupóst á heyrn@heyrn.is eða bóka með appinu Noona.

Vefverslun Heyrnar er opin allan sólarhringinn, þar getur þú fundið alla helstu varahluti og aukahluti fyrir heyrnartækin þín.


ReSound Custom

Opnaðu hugann og prófaðu nýja tegund tækja


Ný tegund sérsmíðaðra tækja sem sameina heyrnartæki og heyrnartól. Streymdu símtölum, tónlist eða hverju sem þú vilt beint í heyrnartækin, hvar og hvenær sem er. Bókaðu tíma hjá löggiltum heyrnarfræðingi!


 

Heyrnartækin okkar


Við erum með nokkrar gerðir af heyrnartækjum frá ReSound. Kynntu þér mismunandi eiginleika tækjanna og berðu saman við þínar þarfir.

 

Hvað við gerum í Heyrn

 

Vantar þig heyrnartæki?