Um Heyrn

Markmiðið með fyrirtækinu er að flestir landsmenn heyri vel.

Við stuðlum að því með vandaðri heyrnarþjónustu þar sem faglegar áherslur skipta mestu máli. Við erum með fjölbreytt úrval heyrnartækja sem útbúin eru nýjustu tækni ásamt fræðslu um heyrnarvernd. Heyrn er fjölskyldurekið fyrirtæki sem var opnað 1. júní 2007. Samstarfsaðili Heyrnar, ReSound í Danmörku hefur reynst afar vel enda hefur ReSound yfir hálfrar aldrar reynslu í hönnun og smíði á heyrnartækjum.

 

Þetta er fagfólkið sem er tilbúið að aðstoða þig hér hjá Heyrn.

Staðsetning

Fáðu faglega ráðgjöf hjá löggiltum heyrnarfræðingi.

Heyrðu í okkur!

Afgreiðslutímar:

Opið virka daga frá 9:00-16:30*

*Á þriðjudögum er opið lengur ef þörf er á*

Sumarlokun: 22. júlí - 6. ágúst

Vinsamlegast sendið póst á heyrn@heyrn.is í neyðartilfellum á lokunartímum

Sendu okkur skilaboð