Um Heyrn
Markmiðið með fyrirtækinu er að flestir landsmenn heyri vel.
Við stuðlum að því með vandaðri heyrnarþjónustu þar sem faglegar áherslur skipta mestu máli. Við erum með fjölbreytt úrval heyrnartækja sem útbúin eru nýjustu tækni ásamt fræðslu um heyrnarvernd. Heyrn er fjölskyldurekið fyrirtæki sem var opnað 1. júní 2007. Samstarfsaðili Heyrnar, ReSound í Danmörku hefur reynst afar vel enda hefur ReSound yfir hálfrar aldrar reynslu í hönnun og smíði á heyrnartækjum.
Þetta er fagfólkið sem er tilbúið að aðstoða þig hér hjá Heyrn.
Ellisif K. Björnsdóttir
Forstjóri og heyrnarfræðingur
Löggiltur heyrnarfræðingur (BS audionom) menntuð við Gautaborgarháskóla. Hefur starfað frá árinu 2002 hér á landi við heyrnarþjónustu og ráðgjöf í sínu fagi.
Brjánn Árnason
Þjónustustjóri
Hefur víðtæka reynslu úr þjónustu, dreifingar og birgðastýringu. Hefur unnið síðastliðin ár, sem umsjónarmaður vöruhúss í lyfjaiðnaðinum. Kom nýr inní hópinn 2022.
Urður Björg Gísladóttir
heyrnarfræðingur
Löggiltur heyrnarfræðingur (BS audionom) menntuð við Gautaborgarháskóla. Þar áður hefur hún starfað við umönnun þroska- og hreyfiskertra..
Gísli R. Stefánsson
Framkvæmdarstjóri og hlustastykkjasmiður
Meðeigandi. Sinnir viðgerðum og lagfæringum á hlustarstykkjum hjá Heyrn. Lærði hlustarstykkjasmíði í Noregi 2007. Menntaður flugvirki og starfar við það.
Una V. Gísladóttir
Hönnunar og markaðsfulltrúi
Sinnir heimasíðu og markaðsefni Heyrnar. Una lauk BA í Mass Media frá San Marcos University 2018 og lauk síðar atvinnuflugmannskírteini 2021.
Staðsetning
Fáðu faglega ráðgjöf hjá löggiltum heyrnarfræðingi.
Heyrðu í okkur!
Hlíðasmári 19, 2 hæð 201 Kópavogur.
Afgreiðslutímar:
Opið virka daga frá 9:00-16:30*
*Á þriðjudögum er opið lengur ef þörf er á*
Sumarlokun: 22. júlí - 6. ágúst
Vinsamlegast sendið póst á heyrn@heyrn.is í neyðartilfellum á lokunartímum
Sendu okkur skilaboð