Heyrnin þín er einstök
Heyrnin þín er álíka sérstök og fingraförin þín, með einstakri lögun eyrnanna heyrir þú á þinn sérstaka hátt. Þess vegna höfum við þróað ReSound ONE, sem er byltingarkennt heyrnartæki.
Hönnun
Einstök vinnuvistfræðileg hönnun
Með lægri þyngdarpunkt en áður hvílir heyrnartækið nú aðeins á einum punkti á eyranu sem tryggir bestu mögulegu staðsetningu efri hljóðnemanna.
Með tækin í eyrunum finnur þú fyrir nýstárlegri og þaulprófaðri tækni sem veitir einstaka upplifun.
Tengist við snjallsímann
Njóttu heyrnartækjanna enn betur með því að nota ReSound Smart 3D appið.
Með ReSound Smart 3D appinu getur þú stillt heyrnartækin eftir þínum þörfum fyrir mismunandi umhverfi og aðstæður. Appið finnur þú á App Store eða Play Store.
Kannaðu hvort að síminn þinn sé samhæfður heyrnartækjunum hér.