Tengist Við Snjallsímann
Njóttu heyrnartækjanna enn betur með því að nota ReSound Smart 3D appið.
Með ReSound Smart 3D appinu getur þú stillt heyrnartækin eftir þínum þörfum fyrir mismunandi umhverfi og aðstæður. Allt sem þú þarft, til að hefjast handa, er að smella á hraðtakkann á aðalskjánum.
Sértu að nota snjalltæki þá opnast aðgangur að appinu með því að smella merkið hér að neðan.
Hleðslustöð
Helðslustöðin hleður tækin þráðlaust.
Endingargóðar rafhlöður sem má treysta hvar sem er.
Þú getur treyst okkar endurhleðslu frá morgni til kvölds. Það tekur aðeins þrjá tíma að fullhlaða rafhlöðurnar og hleðslan dugar í 23 tíma. Hægt er að streyma upp í 16 tíma áður en hleðslan klárast.