Hljóðgæðaflokkar
9
Í krefjandi hljóðumhverfi eru erfið heyrnarskilyrði s.s.: á þéttsetnum veitingastað, á fjölmennum fundum, á tónleikum og í leikhúsum, á ferðalögum í margmenni og við kennslu í líflegum bekk.
Háþróuð heyrnartæki með öfluga kringnæma virkni, þau ráða við erfið heyrnarskilyrði sem eru algeng við mjög virkan lífsstíl.
- Fyrir krefjandi hljóðumhverfi
- Bestu hljóðgæðin
- Stefnuvirkni beint fram
- 360 í allar áttir
- Hljóðumhverfisbestun II
- WDRC 17 rásir
- Vindvörn 3 stillingar
- Tíðniþjöppun
- Rýmisskynjun
- Hljóðspor5 stillingar
7
Í hóflegu hljóðumhverfi eru góð heyrnarskilyrði s.s.: í vinnu og við tómstundir utandyra, á fámennum fundum, í verslunum og opinberum stöðum og á samkomum.
Margar gerðir heyrnartækja henta fyrir hóflegt hljóðumhverfi en gerð 7 nægir flestum.
- Fyrir hóflegt hljóðumhverfi
- Milliflokkur
- Skarpur fókus
- Alhliða stefnuvirkni
- Hljóðumhverfisbestun I
- WDRC 14 rásir
- Vindvörn 2 stillingar
- Tíðniþjöppun
- Rýmisskynjun
- Hljóðspor 5 stillingar
5
Í kyrrlátu hljóðumhverfi eru mjög góð heyrnarskilyrði s.s. við: vinnu heima, að horfa á sjónvarp, tveggja manna tal og að spila á spil.
Öll ReSound heyrnartækin, sem í boði eru hjá Heyrn, henta fyrir mjög góð heyrnarskilyrði en gerðir 5 nægja í flestum tilvikum.
- Fyrir kyrrlátt hljóðumhverfi
- Einföld hlóðgæði
- Restaurant
- X
- X
- WDRC 12 rásir
- Vindvörn 1 stilling
- Tíðniþjöppun
- X
- Hljóðspor
ReSound Nexia
Verð fyrir stakt tæki
Nexia 9 – 351.000 kr / 291.000 kr
Nexia 7 – 283.500 kr / 223.500 kr
Nexia 5 – 209.500 kr / 149.500 kr
Verð fyrir par
Nexia 9 – 702.000 kr / 582.000 kr
Nexia 7 – 567.000 kr / 447.000 kr
Nexia 5 – 419.00 kr / 299.000 kr
Feitletruð verð eru með greiðsluþáttöku SÍ
Ef valin eru hlaðanleg heyrnartæki bætist við 35.000kr
ReSound Afltæki
Verð fyrir stakt tæki
OMNIA 9 – 359.000 kr / 299.000 kr
OMNIA 7 – 286.000 kr / 226.000 kr
OMNIA 5 – 227.000 kr / 167.000 kr
Verð fyrir par
OMNIA 9 – 683.000 kr / 563.000 kr
OMNIA 7 – 537.000 kr / 417.000 kr
OMNIA 5 – 419.00 kr / 299.000 kr
Feitletruð verð eru með greiðsluþáttöku SÍ
Hleðslutæki fylgir með
ReSound Custom
Sérsmíðuð heyrnartæki í líkingu heyrnartóla
Verð fyrir stakt tæki
Custom 9 – 384.500 kr / 324.500 kr
Custom 7 – 317.000 kr / 257.000 kr
Custom 5 – 243.000 kr / 183.000 kr
Verð fyrir par
Custom 9 – 769.000 kr / 649.000 kr
Custom 7 – 634.000 kr / 514.000 kr
Custom 5 – 486.000 kr / 366.000 kr
Feitletruð verð eru með greiðsluþáttöku SÍ
Hleðslutæki og sérsmíði eru reiknuð með í þessum verðum
ReSound Custom CIC
Completely in the canal - heyrnartæki sem sitja í hlustinni
Verð fyrir stakt tæki
Custom CIC 9 – 340.000 kr / 280.000 kr
Custom CIC 7 – 255.500 kr / 195.500 kr
Custom CIC 5 – 201.500 kr / 141.500 kr
Verð fyrir par
Custom CIC 9 – 680.000 kr / 560.000 kr
Custom CIC 7 – 511.000 kr / 391.000 kr
Custom CIC 5 – 403.000 kr / 283.000 kr
Feitletruð verð eru með greiðsluþáttöku SÍ
Einnota zink rafhlöður
ReSound Key
Verð fyrir stakt tæki
Key 4 – 93.800 kr / 33.800 kr
Verð fyrir par
Verð fyrir par Key 4 – 187.600 kr / 67.600 kr
Feitletruð verð eru með greiðsluþáttöku SÍ
Sérsmíðaðar heyrnarsíur
Verð:: 18.000 - 55.000 kr
Mótataka
Heyrnarfræðingur tekur scann eða mót af eyrum og sendir tappana sem henta þér best í smíði. Farið er yfir hvaða tappar eru í boði, hljóðdempun, lit, grafa í og fleira. Tíminn tekur um 30 mínútur.
Hægt er að bóka tíma, til að taka mót af eyrum, á opnunartíma í síma 534-9600 eða senda okkur tölvupóst á heyrn@heyrn.is
Sjá nánar