
Höfn í Hornafirði
22/08/2025
Verðum á Selfossi 25. september
22/09/2025Gullverðlaun Industry Eagles 2025
ReSound Vivia™ hefur unnið gullverðlaun í flokki Industry Eagles verðlaunanna í heilbrigðisþjónustu fyrir bestu notkun gervigreindar. Þessi verðlaun endurspegla áhrifin og nýsköpunina sem ReSound Vivia færir fólki með heyrnarskerðingu.
Með þessari nýju notkun á gervigreind er ennþá auðveldara að heyra í klið. Með DNN-flögunni í Vivia heyrnartækjunum þá læra heyrnartækin að þekkja raddir sem þú vilt hlusta á og getur því útilokað aðrar í fjölmenni.
