Sumarlokun til 6. ágúst
20/07/2024Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Erum stolt af því að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja enn og aftur.
Viljum þakka viðskiptavinum okkar og öllum þeim sem komu að því að gera Heyrn að framúrskarandi fyrirtæki enn eitt árið í röð. Heyrn hefur það að markmiði að flestir landsmenn heyri vel.