Hleðsluöskjur
07/02/2023Inn í eyra heyrnartól fyrir sérsmíðaða tappa
07/02/2023Sérsmíði
18.200 kr. – 55.500 kr.
Við bjóðum upp á margar gerðir af sérsmíði svo sem sérsmíðaðir heyrnarverndar tappar, hlustarstykki fyrir heyrnartæki, sérsmíðuð heyrnartæki, inn í eyra mónítora fyrir tónlistarfólk og fleira.
Við bjóðum upp á margar gerðir af sérsmíði svo sem sérsmíðaðir heyrnarverndar tappar, hlustarstykki fyrir heyrnartæki, sérsmíðuð heyrnartæki, inn í eyra mónítora fyrir tónlistarfólk og fleira.
Hægt er að bóka tíma, til að taka mót af eyrum, á opnunartíma í síma 534-9600 eða senda okkur tölvupóst á heyrn@heyrn.is
Heyrnarfræðingur tekur mót af eyrum og sendir tappana sem henta þér best í smíði. Farið er yfir hvaða tappar eru í boði, hljóðdempun, lit, grafa í og fleira. Tíminn tekur um 30 mínútur.
Við bjóðum bæði upp á þrívíddarskönnun með Otoscan eða afsteypu af eyra með leir.
Hægt er að skoða hvernig við tökum mót af eyranu hér: Otoscan – Heyrnarþjónustan Heyrn
Sérsmíði | Einfaldir sérsmíðaðir tappar, Flugtappar, Iðnaðartappar, Sundtappar, Svefntappar, Tónlistartappar |
---|