Bellman Pro vekjaraklukka

Vekjaraklukkan frá Bellman & Symfon vekur með ljósi, hljóði eða titringi svo að maður sofi ekki yfir sig.

Helstu kostir klukkunnar

    • Hávær vekjaraklukka sem hækkar hljóðið smám saman í allt að 100 dB.
    • Blikkljós frá fjórum skærum LED-perum.
    • Öflugur hristari sem settur er undir koddann eða dýnuna.
    • Náttlampi með bláu ljósi sem vísar veginn að rúminu.
    • Gengur fyrir rafhlöðu ef rafmagnið fer.
    • Einföld í notkun.


Verð 27.000 kr.


Bellman Visit vekjaraklukka

Að vakna á réttum tíma hefur aldrei verið auðveldara. Vekjaraklukkan frá Bellman & Symfon vekur með ljósi, hljóði eða titringi svo að maður þarf ekki að sofa yfir sig.

Helstu kostir klukkunnar

  • Hávær vekjaraklukka sem hækkar hljóðið smám saman í allt að 100 dB.
  • Blikkljós frá fjórum skærum LED-perum.
  • Öflugur hristari sem settur er undir koddann eða dýnuna.
  • Náttlampi með bláu ljósi sem vísar veginn að rúminu.
  • Gengur fyrir rafhlöðu ef rafmagnið fer.
  • Einföld í notkun.
  • Má tengja við öryggistæki, s.s. reykskynjara (athugið að svo hægt séi að tengja vekjaraklukkuna við öryggistækin þurfa tækin að vera frá Bellman. Ef þú hefur áhuga á að kaupa reykskynjarann, dyrabjölluna eða önnur öryggistæki frá Bellman hafðu samband við okkur í síma 534-9600, opið alla virka daga frá 9-16:30)


Verð 32.000 kr.


Vibio vekjaraklukka

Vibio er þráðlaus vekjaraklukka sem er stjórnað með appi í snjallsíma og tengist með bluetooth. Þannig er hægt að stilla inn þann tíma sem þú vilt og velja hversu aflmikill titringurinn er. Það besta er að sá sem sefur við hlið þér verður líklega ekki var við það þegar Vibio vekur þig.

Verð 19.800 kr.


 

Visit Heimakerf

Visit snjallheimili Að kynnast hjálpfúsu heimili

 

 
 
 

Vantar þig heyrnartæki?